Ungfolasýning fyrir 2 vetra og 3 vetra fola verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Gegnishólum fimmtugudagskvöldið 3. mars 2011 kl. 20: 30.
Ungfolasýning fyrir 2 vetra og 3 vetra fola verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Gegnishólum fimmtugudagskvöldið 3. mars 2011 kl. 20: 30.
Dómari verður Gunnar Arnarsson.
Skráning í síma 898-2256, Atli Geir mail; atligeir@hive.is eða 899-5494 Ágúst
Ingi mail: agustk@visir.is
Skráningarfrestur rennur út 1. mars. 2011 koma verður fram IS-númer,móðir,faðir og eigandi.
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Skráninga gjald er 2500kr.
STJÓRNIR HROSSARÆKTARFÉLAGA FLÓAHREPPS.
——————————————————————————————————