Fræðslunefnd Flóahrepps stóð fyrir íbúafundi þann 17. febrúar s.l. Fundurinn var haldinn til að fá hugmyndir og álit þeirra sem byggja upp samfélagið á því hvernig húsnæðismálum leikskólans verður best hagað til framtíðar litið.
Fræðslunefnd Flóahrepps stóð fyrir íbúafundi þann 17. febrúar s.l. Fundurinn var haldinn til að fá hugmyndir og álit þeirra sem byggja upp samfélagið á því hvernig húsnæðismálum leikskólans verður best hagað til framtíðar litið.Dreifibréf var sent á hvert heimili í sveitarfélaginu með nokkrum spurningum til undirbúnings fyrir fundinn. Um fjörutíu manns mætti á fundinn og var fundargestum skipt í hópa þar sem spurningarnar voru ræddar. Fræðslunefnd mun á næstunni vinna úr þeirri umræðu sem fram fór á fundinum.
Fræðslunefnd Flóahrepps boðar íbúa sveitarfélagsins á íbúafund í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30.
Fræðslunefnd Flóahrepps boðar íbúa sveitarfélagsins á íbúafund í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30.