Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Villingaholtshrepps 2006-2018 er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt.
Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Villingaholtshrepps 2006-2018 er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt.
Hér má sjá dóm Hæstaréttar í heild sinni. http://www.haestirettur.is/domar?nr=7199