Skilti sem býður vegfarendur velkomna í Flóahrepp var stolið á dögunum.
Skilti sem býður vegfarendur velkomna í Flóahrepp var stolið á dögunum.
Skiltið stóð við sveitarfélagamörk Árborgar og Flóahrepps, austan við Gaulverjabæjarveg. Þeir sem geta veitt upplýsingar um skiltið geta haft samband við skrifstofu Flóahrepps í síma 480-4370.