Opnunartími skrifstofu Flóahrepps um jól og áramót er eftirfarandi:
Opnunartími skrifstofu Flóahrepps um jól og áramót er eftirfarandi:
23. desember opið frá kl. 09:00 til 11:30 24., 25. og 26. desember er lokað. 27. – 30. desember er opið frá kl. 09:00 til 16:00 31. – 2. janúar er lokað. Frá 3. janúar verður opið á hefðbundnum tíma.