Vígsluhátíð fyrir nýja viðbyggingu Flóaskóla verður haldin föstudaginn 29. október nk. kl. 16:00.
Vígsluhátíð fyrir nýja viðbyggingu Flóaskóla verður haldin föstudaginn 29. október nk. kl. 16:00.
Dagskrá:
Tónlistaratriði, nemendur Flóaskóla
Elín Höskuldsdóttir, ávarp formanns fræðslunefndar
Aðalsteinn Sveinsson, ávarp oddvita
Kristín Sigurðardóttir, ávarp skólastjóra
Afhending lykla
Tónlistaratriði, nemendur Flóaskóla
Vígsla viðbyggingar, Sr. Óskar H. Óskarsson prestur.
Kaffiveitingar
Allir íbúar Flóahrepps svo og aðrir velunnarar skólans hjartanlega velkomnir.
Flóahreppur vill þakka öllum samstarfsaðilum sínum fyrir gott skólahúsnæði.