Niðurstaða sveitarstjórnakosninga í Flóahreppi er þannig að R-listi fær fjóra menn af fimm í hreppsnefnd og T-listi einn mann.
Niðurstaða sveitarstjórnakosninga í Flóahreppi er þannig að R-listi fær fjóra menn af fimm í hreppsnefnd og T-listi einn mann.
Kjörsókn var 85,5%, á kjörskrá voru 428 manns, 366 kusu, auðir seðlar voru 14 og 1 ógildur.
R-listinn fékk 254 atkvæði og T-listinn fékk 97 atkvæði.
Í nýrri sveitarstjórn verða:
1. Aðalsteinn Sveinsson (R)
2. Árni Eiríksson (R)
3 Svanhvít Hermannsdóttir (T)
4. Elín Höskuldsdóttir (R)
5. Hilda Pálmadóttir (R)