Sveitarstjórn hefur samþykkt að ganga til samninga um öflun og sölu vatns milli Flóahrepps og Árborgar á grundvelli samningsdraga sem kynnt voru fyrir sveitarstjórn á fundi 7. apríl s.l.
Sveitarstjórn hefur samþykkt að ganga til samninga um öflun og sölu vatns milli Flóahrepps og Árborgar á grundvelli samningsdraga sem kynnt voru fyrir sveitarstjórn á fundi 7. apríl s.l.