Almannavarnarnefnd Árnessýslu er að vinna fréttatilkynningu til íbúa sýslunnar vegna öskufalls úr eldgosi í Eyjafjallajökli.
Mikilvægt er fyrir íbúa að skoða heimasíðu Matvælastofnunar þar sem eru góðar upplýsingar vegna búfjárhalds og hvernig bregðast skal við ef öskufall er yfirvofandi. http://www.mast.is/index.aspx?GroupId=505&TabId=511&NewsItemID=2312&ModulesTabsId=919.
Einnig er bent á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þar sem eru upplýsingar fyrir fólk vegna öskufalls. http://www.hsu.is/Frettir/2146/
Almannavarnarnefnd Árnessýslu er að vinna fréttatilkynningu til íbúa sýslunnar vegna öskufalls úr eldgosi í Eyjafjallajökli.
Mikilvægt er fyrir íbúa að skoða heimasíðu Matvælastofnunar þar sem eru góðar upplýsingar vegna búfjárhalds og hvernig bregðast skal við ef öskufall er yfirvofandi. http://www.mast.is/index.aspx?GroupId=505&TabId=511&NewsItemID=2312&ModulesTabsId=919.
Einnig er bent á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þar sem eru upplýsingar fyrir fólk vegna öskufalls. http://www.hsu.is/Frettir/2146/