Föstudaginn 12. mars s.l. heimsótti hluti sveitarstjórnar og fræðslunefndar ásamt sveitarstjóra leik- og grunnskóla Flóahrepps. Skólastjórar skólanna kynntu starfið og fóru yfir ýmsar breytingar sem gerðar hafa verið á kjörtímabilinu, bæði hvað varðar innra starf og útlitsbreytingar.
Föstudaginn 12. mars s.l. heimsótti hluti sveitarstjórnar og fræðslunefndar ásamt sveitarstjóra leik- og grunnskóla Flóahrepps. Skólastjórar skólanna kynntu starfið og fóru yfir ýmsar breytingar sem gerðar hafa verið á kjörtímabilinu, bæði hvað varðar innra starf og útlitsbreytingar.
Heimsókn lauk með því að Gestur Þráinsson hjá Smíðanda sýndi gestum framkvæmdir við nýbyggingu Flóaskóla.