Samþykkt hefur verið að ganga til samninga við Íslenska Gámafélagið um gámasvæði sveitarfélagsins. Gámasvæðið í Heiðargerði verður lokað og gámasvæðið flutt í Hrísmýri, Selfossi, þar sem boðið verður upp á vaktaða aðstöðu fyrir íbúa og sumarhúsaeigendur í Flóahreppi.
Fyrirkomulag verður kynnt nánar með dreifibréfi á næstu dögum.
Samþykkt hefur verið að ganga til samninga við Íslenska Gámafélagið um gámasvæði sveitarfélagsins. Gámasvæðið í Heiðargerði verður lokað og gámasvæðið flutt í Hrísmýri, Selfossi, þar sem boðið verður upp á vaktaða aðstöðu fyrir íbúa og sumarhúsaeigendur í Flóahreppi.
Fyrirkomulag verður kynnt nánar með dreifibréfi á næstu dögum.