Sveitarstjórn hefur samþykkt að veita styrki til löglegra framboða í Flóahreppi vegna næstu sveitarstjórnarkosninga, kr. 70.000 hvert.
Einnig fá framboðslistarnir félagsheimili sveitarfélagsins endurgjaldslaus fyrir íbúafundi til kynningar á sínum málefnum í samráði við húsverði félagsheimilanna.
Sveitarstjórn hefur samþykkt að veita styrki til löglegra framboða í Flóahreppi vegna næstu sveitarstjórnarkosninga, kr. 70.000 hvert.
Einnig fá framboðslistarnir félagsheimili sveitarfélagsins endurgjaldslaus fyrir íbúafundi til kynningar á sínum málefnum í samráði við húsverði félagsheimilanna.