Samþykkt hefur verið að sveitarstjórnarmenn verði fimm í stað sjö á næsta kjörtímabili.
Samþykkt hefur verið að sveitarstjórnarmenn verði fimm í stað sjö á næsta kjörtímabili.Þetta var ákveðið á fundi sveitarstjórnar 18. febrúar þar sem breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp í Flóahreppi voru til seinni umræðu.
Björgvin Njáll Ingólfsson greiddi atkvæði gegn fækkun þar sem hann taldi það ekki tímabært í ljósi reynslunnar undanfarin fjögur ár.