Tilgangur verkefnisins er að fagna góðum árangri samstarfs á Suðurlandi, kynna það fyrir hvert öðru og hvetja til frekari samstarfs og hugmyndavinnu á milli klasanna.
Tilgangur verkefnisins er að fagna góðum árangri samstarfs á Suðurlandi, kynna það fyrir hvert öðru og hvetja til frekari samstarfs og hugmyndavinnu á milli klasanna.
„Klasasprengja“ samstarfsverkefni á Suðurlandi
-Staðsetning – Hótel Selfoss tími 11. febrúar klukkan 13:00
Sædís Íva Elíasdóttir ávarp
~ Korka hópurinn, tónlistaratriði
Ólafur Hilmarsson – Markaðsstofa Suðurlands
Sigurður Sigursveinsson – Möguleg aðkoma Háskólafélags Suðurlands að klösum
Rögnvaldur Ólafsson – Net þekkingar á Austursvæði Suðurlands og undirbúningur fyrir Geopark
Rósa B Halldórsdóttir – Ríki Vatnajökuls, ferðaþjónustu,-matvæla og menningarklasi Suðausturlands
~ kaffihlé
Ásborg Arnþórsdóttir – klasar í uppsveitum Árnessýslu – og óvænt uppákoma
Sveinn Pálsson – Brydebúð/Kötlusetur/Geopark
Anna Árnadóttir og Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari – Matarklasi Suðurlands og Eyrarbakki.is
Grímur Gíslason – Þróun matvæla úr sjávarfangi
~ kaffihlé og kynningarbásar
Guðjón Matís –Grænmetissmiðja í uppsveitum Árnessýslu
Kristín Jóhannsdóttir – Eldheimar/Pompei norðursins
Ólafur Eggertsson – Þátttaka í verkefnum – korn og repja og ferðamál
Áætluð lok 17:00
Sprengjustjóri – Ágúst Sigurðsson rektor LBHÍ