Fundargerð 79. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps
Fundarstaður: Þingborg
Fundardagur: Miðvikudagur 24. febrúar 2010
Fundartími: 20:30 – 21:00
Fundarmenn:
Aðalsteinn Sveinsson, oddviti
Guðbjörg Jónsdóttir
Björgvin Njáll Ingólfsson
Jóhannes Hr. Símonarson
Guðmundur Stefánsson
Valdimar Guðjónsson
Einar Haraldsson
Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri
Aðalsteinn Sveinsson stjórnaði fundi og Margrét Sigurðardóttir ritaði fundargerð.
Samþykkt að fundargerð verði rituð á tölvu sbr. 23. gr. sveitarstjórnarlaga.
Dagskrá:
Lagður fram kjörskrárstofn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010 en kjörskrá er gerð samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga nr. 4/2010 og sbr. lög um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 með síðari breytingum.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi stofn sem kjörskrá Flóahrepps og felur oddvita og sveitarstjóra að staðfesta skrána sbr. 2. mgr. 24. gr. kosningalaga.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 21:00
Aðalsteinn Sveinsson, oddviti (sign)
Guðbjörg Jónsdóttir (sign)
Björgvin Njáll Ingólfsson (sign)
Jóhannes Hr. Símonarson (sign)
Guðmundur Stefánsson (sign)
Valdimar Guðjónsson (sign)
Einar Haraldsson (sign)
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri (sign)