Nemendur og starfsfólk Flóaskóla héldu upp á þrettándann í morgun með því að kveikja upp í bálkesti og syngja nokkur lög saman. Á þennan hátt kvöddum við jólin í ár.
Nemendur og starfsfólk Flóaskóla héldu upp á þrettándann í morgun með því að kveikja upp í bálkesti og syngja nokkur lög saman. Á þennan hátt kvöddum við jólin í ár.
Þetta er í fyrsta sinn sem kveikt var upp í bálkestinum en hann var útbúinn á þemadögum í haust þar sem við lögðum áherslu á útikennslu. Við munum án efa nota bálköstinn okkar oftar í útikennslu.