Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 3. febrúar 2010 kl. 20:30 í Þingborg
Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 3. febrúar 2010 kl. 20:30 í Þingborg
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar
b) Erindi frá Umhverfisráðuneyti
c) Erindi frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
a) Sveitarstjórnar
b) Fræðslunefndar
c) Umhverfisnefndar
d) Félagsmálanefndar
e) Vinnuhóps um framkvæmdir við Flóaskóla
f) Rekstrarstjórnar
a) 290. fundur Atvinnuþróunarfélags Suðurlands dags. 13.janúar 2010
b) Fundargerðir 28. aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands dags. 15. október og 20. nóvember 2009
c) 80. fundur fulltrúaráðs Brunavarna Árnessýslu dags. 22. desember 2009
d) Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins
e) Erindi frá Umhverfisstofnunar dags. 5. janúar 2010
Margrét Sigurðardóttir
Sveitarstjóri