Miðvikudaginn 28. október fengu nemendur í 8. bekk að kynnast flugvélasmíði og leikhúsförðun.
Strákarnir í bekknum héldu ásamt Öldu kennara á Sandbakka til að skola flugvélasmíði hjá Alberti Sigurjónssyni og stelpurnar fengu Kolbrúnu Júlíusdóttur Kolsholti í heimsókn sem sýndi þeim leikhúsförðun.
Miðvikudaginn 28. október fengu nemendur í 8. bekk að kynnast flugvélasmíði og leikhúsförðun.
Strákarnir í bekknum héldu ásamt Öldu kennara á Sandbakka til að skola flugvélasmíði hjá Alberti Sigurjónssyni og stelpurnar fengu Kolbrúnu Júlíusdóttur Kolsholti í heimsókn sem sýndi þeim leikhúsförðun.
Er þetta hluti af námskeiði fyrir unglinganna sem er ætlað að efla samfélagsvitund, umhverfismennt og starfsfræðslu.
Við þökkum Alberti og Kolbrúnu kærlega fyrir þeirra innlegg í námskeiðið.