Verið er að leggja lokahönd á frágang nýrrar dælu við Samúelslind, Þingdal. Notendur gætu orðið varir við grugg í vatninu í tvo til þrjá sólarhringa þegar dæling hefst að nýju.
Verið er að leggja lokahönd á frágang nýrrar dælu við Samúelslind, Þingdal. Notendur gætu orðið varir við grugg í vatninu í tvo til þrjá sólarhringa þegar dæling hefst að nýju.Þeir sem eru tengdir við Samúelslind eru Urriðafoss, Skálmholt, Hjálmholt, Hnaus, Kampholt, Ölvisholt, Hryggur, Brúnastaðir, Oddgeirshólar, Litlu – og Stóru Reykir, Langholtshverfið og sumarbústaðir í Merkurhrauni.