30. október, 2009

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20:30 í Þingborg.
22. október, 2009

Miðvikudaginn 21. október tóku nemendur í Flóaskóla þátt í Norræna skólahlaupinu.
22. október, 2009

Fundur um sorpmál

Sveitarstjórn og umhverfisnefnd Flóahrepps funduðu með Íslenska Gámafélaginu miðvikudaginn 21. október s.l. um sorpmál.
19. október, 2009

Gunni Þórðar í Félagslundi

23. október n.k. kl. 20:30 mun Gunnar Þórðarson flytja eigin lög í Félagslundi. Um er að ræða órafmagnaða sögustund þar sem einn ástsælasti lagahöfundur landsins stígur á stokk og flytur öll sín þekktustu lög. Eftir Gunnar liggur 650 laga safn og eru mörg þeirra fyrir löngu orðin hluti af þjóðarsálinni.
Þetta er tónlistarviðburður sem enginn má missa af, miðaverð aðeins kr. 2.000.
13. október, 2009

Bleikur dagur í Flóaskóla

Síðastliðinn mánudag var bleikt þema í Flóaskóla.

13. október, 2009

8. bekkur í Tré og list
8. bekkingar í Flóaskóla fóru nýverið í heimsókn í Tré og list í Flóahreppi. 
 

 

9. október, 2009

Vatnsmál

Verið er að leggja lokahönd á frágang nýrrar dælu við Samúelslind, Þingdal. Notendur gætu orðið varir við grugg í vatninu í tvo til þrjá sólarhringa þegar dæling hefst að nýju.
9. október, 2009

Lokun skóla

Flóaskóli verður lokaður föstudaginn 9. október vegna veðurs.  Vinsamlegast hafið samband við skólastjóra ef þið hafið spurningar vegna þessa.
8. október, 2009

Fundur sveitarstjórnar 7. október 2009