Umhverfisverðlaun Flóahrepps voru afhent í dag, fimmtudag 10. september. Í þetta skiptið var unnið samkvæmt nýjum vinnureglum Umhverfisnefndar en verðlaun voru veitt annarsvegar fyrir heimili og hins vegar fyrir fyrirtæki/stofnanir.
Umhverfisverðlaun Flóahrepps voru afhent í dag, fimmtudag 10. september. Í þetta skiptið var unnið samkvæmt nýjum vinnureglum Umhverfisnefndar en verðlaun voru veitt annarsvegar fyrir heimili og hins vegar fyrir fyrirtæki/stofnanir.
Í flokknum fyrirtæki/stofnanir fékk Tilraunabúið Stóra-Ármóti viðurkenningu og í flokknum heimili fengu hjónin Ester Jónsdóttir og Theódór Guðjónsson viðurkenningu.