Yngsti gestur á sveitarstjórnarfundi Flóahrepps er án efa Gunnar Mar Gautason sem mætti á fund sveitarstjórnar 30. júlí s.l. en Gunnar varð 4. mánaða þann dag.
Hann kom með móður sinni, Guðbjörgu Jónsdóttur, varaoddvita.
Yngsti gestur á sveitarstjórnarfundi Flóahrepps er án efa Gunnar Mar Gautason sem mætti á fund sveitarstjórnar 30. júlí s.l. en Gunnar varð 4. mánaða þann dag.
Hann kom með móður sinni, Guðbjörgu Jónsdóttur, varaoddvita.