Holræsa-og stífluþjónusta Suðurlands mun hefja reglubundna hreinsun úr rotþróm við íbúðarhús í Flóahreppi á næstunni.
Áætlað er að losað verði fyrst úr þróm í fyrrum Villingaholtshreppi, síðan í fyrrum Hraungerðishreppi og að lokum í fyrrum Gaulverjabæjarhreppi.
Holræsa-og stífluþjónusta Suðurlands mun hefja reglubundna hreinsun úr rotþróm við íbúðarhús í Flóahreppi á næstunni.
Áætlað er að losað verði fyrst úr þróm í fyrrum Villingaholtshreppi, síðan í fyrrum Hraungerðishreppi og að lokum í fyrrum Gaulverjabæjarhreppi. Reiknað er með að allar rotþrær verði losaðar á þessu ári.
Ef þrær þarfnast losunar fyrr en ráðgert er að losa má hafa samband við Hörð hjá Holræsa-og stífluþjónustunni og hann mun bregðast við því.
Sími hjá Herði er 892-2136.