Sveitarstjórn Flóahrepps hyggst láta hanna viðbyggingu við Flóaskóla samkvæmt þarfagreiningu um rýmisþörf og drögum að tillögu sem unnin hefur verið.
Sveitarstjórn Flóahrepps hyggst láta hanna viðbyggingu við Flóaskóla samkvæmt þarfagreiningu um rýmisþörf og drögum að tillögu sem unnin hefur verið.
Hér með er auglýst eftir áhugasömum aðilum til hönnunarvinnu viðbyggingar og óskað eftir verðhugmyndum um hönnunarkostnað.
Skýrslu um þarfagreiningu og tillögu sem hönnunarvinna mun byggjast á má nálgast á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg eða á netfanginu floahreppur@floahreppur.is