Leikhópur Menntaskólans á Laugarvatni setur upp leiksýninguna "Með fiðring í maga" í félagsheimilinu Félagslundi á miðvikudag kl. 20:30
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Hera Sigurðardóttir sömdu handrit fyrir leikritið. Jóhanna Friðrika leikstýrir einnig verkinu. Yfir 40 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt, þar á meðal 25 leikarar og dansarar og 6 manna hljómsveit.
Leikhópur Menntaskólans á Laugarvatni setur upp leiksýninguna „Með fiðring í maga“ í félagsheimilinu Félagslundi á miðvikudag kl. 20:30
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Hera Sigurðardóttir sömdu handrit fyrir leikritið. Jóhanna Friðrika leikstýrir einnig verkinu. Yfir 40 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt, þar á meðal 25 leikarar og dansarar og 6 manna hljómsveit.
Sýningardagskrá
Miðvikudagur 18. mars: Félagslundur, Gaulverjabæ
Föstudagur 20. mars: Leikskálar, Vík í Mýrdal
Laugardagur 21. mars: Hvoli, Hvolsvelli
Sunnudagur 22. mars: Völundur, Hveragerði
Þriðjudagur 24. mars: Bæjarleikhús, Mosfellsbær