Menningarráð heldur málþing um menningartengda ferðaþjónustu í Árnesi 12. mars nk. kl. 10:00-17:00. Dagskrá er í vinnslu.
Menningarráð heldur málþing um menningartengda ferðaþjónustu í Árnesi 12. mars nk. kl. 10:00-17:00. Dagskrá er í vinnslu.
Í tengslum við málþingið verður haldið markaðstorg menningarferðaþjónustu á Suðurlandi. Þátttaka á markaðstorgi er öllum opin og kostnaðarlaus. Skráning hjá menningarfulltrúa menning@sudurland.is eða í síma 480-8207.