Fundargerð 60. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps (símafundur)
Fundardagur: Þriðjudagur 17. febrúar 2009
Fundarmenn:
Aðalsteinn Sveinsson, oddviti
Guðbjörg Jónsdóttir
Björgvin Njáll Ingólfsson
Guðmundur Stefánsson
Valdimar Guðjónsson
Einar Helgi Haraldsson
Jóhannes Hr. Símonarson
Dagskrá:
Sveitarstjórn samþykkir að gjaldskrárbreytingar sveitarfélagsins vegna mötuneytis Flóaskóla, skólavistunar og leikskóla muni taka breytingum samkvæmt samþykktum utan leikskólagjalda.
Þau munu hækka um 50% af hækkun vegna breytinga á neysluverðsvísitölu.
50% hækkun er frestað um sinn vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.
Aðalsteinn Sveinsson, oddviti (sign)
Guðbjörg Jónsdóttir, varaoddviti (sign)
Guðmundur Stefánsson (sign)
Valdimar Guðjónsson (sign)
Einar Helgi Haraldsson (sign)
Björgvin Njáll Ingólfsson (sign)
Jóhannes Hr. Símonarson (sign)
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri (sign)