Laugardaginn 31. janúar 2009 verður þorrablót Gaulverja haldið í Félagslundi.
Laugardaginn 31. janúar 2009 verður þorrablót Gaulverja haldið í Félagslundi.Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30. Ole Olesen reiðir fram veisluföngin og hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Miðapantanir eru hjá Stefáni og Rannveigu í síma 486-3370 og Hauki og Herdísi í síma 486-3382. Pantanir berist í síðasta lagi sunnudaginn 25. janúar 2009, miðaverð er kr. 6.000.
Rétt er að taka fram að enginn posi er í Félagslundi.
Nefndin.