Kveikt var á jólaljósum jólatrés við Flóaskóla þriðjudaginn 2. desember.
Tréð er gjöf frá Skógræktardeild ungmennafélagsins Samhygðar og kemur úr Timburhólaskógi.
Kveikt var á jólaljósum jólatrés við Flóaskóla þriðjudaginn 2. desember.
Tréð er gjöf frá Skógræktardeild ungmennafélagsins Samhygðar og kemur úr Timburhólaskógi.
Það var Guðrún Inga Helgadóttir frá Súluholti, nemandi í 6. bekk sem tendraði jólaljósin.
Á myndinni má sjá Kristínu Sigurðardóttur skólastjóra ásamt Guðrúnu.
Fleiri myndir eru í myndasafni.