Íbúar Flóahrepps eru 594 samkvæmt áætlun Hagstofunnar 1. október 2008, 313 karlar og 281 konur.
Íbúar Flóahrepps eru 594 samkvæmt áætlun Hagstofunnar 1. október 2008, 313 karlar og 281 konur.
Við sameiningu hreppanna þriggja árið 2006 var íbúafjöldi 526 manns þannig að íbúum hefur fjölgað um 13% á tveimur og hálfu ári ári eða um 5,2% á ári að meðaltali.