Síðastliðin tvö ár hefur Flóahreppur leitað tilboða í bólusetningar á sauðfé og ormahreinsun hunda og katta með því móti að sveitarfélagið hefur samið við verktaka um framkvæmd verksins en eigendur búfjár hafa greitt kostnað sem til fellur.
Ekki fundust áhugasamir um verkið nú í haust þannig að sveitarstjórn vill hvetja fjáreigendur til að leita til síns dýralæknis um þessa þjónustu.
Síðastliðin tvö ár hefur Flóahreppur leitað tilboða í bólusetningar á sauðfé og ormahreinsun hunda og katta með því móti að sveitarfélagið hefur samið við verktaka um framkvæmd verksins en eigendur búfjár hafa greitt kostnað sem til fellur.
Ekki fundust áhugasamir um verkið nú í haust þannig að sveitarstjórn vill hvetja fjáreigendur til að leita til síns dýralæknis um þessa þjónustu.