Fræðslunet Suðurlands stendur fyrir viku símenntunar dagana 22. - 28. september 2008.
Dagskráin verður auglýst í héraðsfréttablöðum og á heimasíðu Fræðslunetsins en umfjöllunarefni viku símenntunar verða m.a. fræðsluerindi um starfsánægju og starfsleiða.
Fræðslunet Suðurlands stendur fyrir viku símenntunar dagana 22. – 28. september 2008.
Dagskráin verður auglýst í héraðsfréttablöðum og á heimasíðu Fræðslunetsins en umfjöllunarefni viku símenntunar verða m.a. fræðsluerindi um starfsánægju og starfsleiða.
Fjallað verður um mikilvægi símenntunar og fullorðinsfræðslu fyrir einstaklinga
Kynning í fyrirtækjum á réttindum starfsmanna til námskeiðsstyrkja frá stéttarfélögum og á námsframboði Fræðslunetsins
Kynning á námskeiðum sem eru sérsniðin fyrir þá sem hafa stutta formlega skólagöngu að baki