Í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélagsins Samhygðar og 90 ára afmælis Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps buðu félögin til veislu í Félagslundi 21. júní s.l.
Í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélagsins Samhygðar og 90 ára afmælis Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps buðu félögin til veislu í Félagslundi 21. júní s.l.
Boðið var upp á hátíðarmat sem kvenfélagskonur útbjuggu og skemmtidagskrá. Þar má nefna leikritið Gilitrutt sem félagar úr leikfélagi U.M.F. Vöku fluttu og leikþátt og söngatriði sem kvenfélagskonur sömdu og fluttu.