Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun, 30. maí, tillögu dóms-og kirkjumálaráðherra, um að almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kæmi á laggirnar í samráði við dóms-og kirkjumálaráðuneytið tímabundinni þjónustumiðstöð fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna jarðskjálfa á Suðurlandi 29. maí 2008.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun, 30. maí, tillögu dóms-og kirkjumálaráðherra, um að almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kæmi á laggirnar í samráði við dóms-og kirkjumálaráðuneytið tímabundinni þjónustumiðstöð fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna jarðskjálfa á Suðurlandi 29. maí 2008.
Að miðstöðinni koma sveitarfélögin Árborg, Ölfus, Hveragerði og Flóahreppuri, Viðlagatrygging, Rauði krossinn, landlæknir og aðrir sem veita íbúum á svæðinu þjónustu vegna jarðskjálftanna.