Sjálfsagt hafa margir tekið eftir því síðustu daga að heimasíðan hefur ekki verið virk. Ástæðan er sú að óprúttnir aðilar úti í heimi hafa gert sér leik að því að vinna skemmdarverk á síðunni með fyrrgreindum afleiðingum.
Vonandi hefur nú tekist að koma í veg fyrir þennan skæruhernað en þjónustuaðilar hafa unnið hörðum höndum undanfarið við að uppræta og koma í veg slíka iðju.
Sjálfsagt hafa margir tekið eftir því síðustu daga að heimasíðan hefur ekki verið virk. Ástæðan er sú að óprúttnir aðilar úti í heimi hafa gert sér leik að því að vinna skemmdarverk á síðunni með fyrrgreindum afleiðingum.
Vonandi hefur nú tekist að koma í veg fyrir þennan skæruhernað en þjónustuaðilar hafa unnið hörðum höndum undanfarið við að uppræta og koma í veg slíka iðju.