Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps þann 19. mars s.l. var tekin til fyrri umræðu, tillaga að aðalskipulagi Flóahrepps í fyrrum Villingaholtshreppi 2006-2018 ásamt greinargerð.
Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps þann 19. mars s.l. var tekin til fyrri umræðu, tillaga að aðalskipulagi Flóahrepps í fyrrum Villingaholtshreppi 2006-2018 ásamt greinargerð.
Kynning á tillögu var haldin í Þjórsárveri 25. júní 2007 fyrir fullu húsi.Sveitarstjórn samþykkti að senda tillögu aðalskipulags til Skipulagsstofnunar sbr. 17. gr. skipulags-og byggingarlaga.
Hafi Skipulagsstofnun ekki gert athugasemdir við tillöguna innan fjögurra vikna frá því að tillagan barst henni verður tillagan auglýst óbreytt.