Á fundi sveitarstjórnar 14. nóvember var staðfestur samstarfssamningur um sameiginlega félagsþjónustu í uppsveitum og Flóahreppi.
Fulltrúi Flóahrepps í félagsmálanefnd verður Guðrún Jónsdóttir á Sandbakka og varamaður Magnús Guðmundsson í Oddgeirshólum.
Sveitarstjórn fagnaði því að mikilvægur málaflokkur sé kominn í góðan farveg.
Á fundi sveitarstjórnar 14. nóvember var staðfestur samstarfssamningur um sameiginlega félagsþjónustu í uppsveitum og Flóahreppi.
Fulltrúi Flóahrepps í félagsmálanefnd verður Guðrún Jónsdóttir á Sandbakka og varamaður Magnús Guðmundsson í Oddgeirshólum.
Sveitarstjórn fagnaði því að mikilvægur málaflokkur sé kominn í góðan farveg.