Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur farið fram á það að vatn úr lindinni við Urriðafoss verið ekki notað framvegis sem neysluvatn en lindin var tengd í nokkra daga seinnipart sumars vegna vatnsskorts.
Í miklum rigningum eins og verið hafa í haust getur vatn lindarinnar mengast af yfirborðsvatni.
Verið er að leita leiða í vatnsöflun þessa dagana og verður lögð áhersla á að hraða þeirri vinnu eftir föngum.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur farið fram á það að vatn úr lindinni við Urriðafoss verið ekki notað framvegis sem neysluvatn en lindin var tengd í nokkra daga seinnipart sumars vegna vatnsskorts.
Í miklum rigningum eins og verið hafa í haust getur vatn lindarinnar mengast af yfirborðsvatni.
Verið er að leita leiða í vatnsöflun þessa dagana og verður lögð áhersla á að hraða þeirri vinnu eftir föngum.