Eftir endurteknar sýnatökur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands er niðurstaðan sú að neysluvatnið uppfyllir ákvæði neysluvatnsreglugerðar um vatnsgæði.
Tekin voru sýni á mismunandi stöðum á veitunni og reyndust þau vera í lagi.
Í ljósi þessa er ekki lengur þörf á að sjóða drykkjarvatn til að tryggja heilnæmi þess.
Eftir endurteknar sýnatökur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands er niðurstaðan sú að neysluvatnið uppfyllir ákvæði neysluvatnsreglugerðar um vatnsgæði.
Tekin voru sýni á mismunandi stöðum á veitunni og reyndust þau vera í lagi.
Í ljósi þessa er ekki lengur þörf á að sjóða drykkjarvatn til að tryggja heilnæmi þess.