Sveitarstjórn hefur samþykkt að óska eftir samstarfi við sömu aðila og á síðasta ári um bólusetningar gegn garnaveiki og ormahreinsun hunda og katta.
Það verði gert með sama móti og á seinasta ári, þ.e. að sveitarfélagið semur við verktaka um verkið en eigendur búfjár greiði þann kostnað sem til fellur á bú þeirra.
Sveitarstjórn hefur samþykkt að óska eftir samstarfi við sömu aðila og á síðasta ári um bólusetningar gegn garnaveiki og ormahreinsun hunda og katta.
Það verði gert með sama móti og á seinasta ári, þ.e. að sveitarfélagið semur við verktaka um verkið en eigendur búfjár greiði þann kostnað sem til fellur á bú þeirra.