Á fundi sveitarstjórnar 5. september s.l. var eftirfarandi bókað:
Unnið er að langþráðri uppbyggingu vegar 33 í Flóahreppi frá Skipum að Gaulverjabæ. Allt stefnir í að ekki verði hægt að ljúka vegalagningunni í gegnum land Vestri-Loftsstaða.
Á fundi sveitarstjórnar 5. september s.l. var eftirfarandi bókað:
Unnið er að langþráðri uppbyggingu vegar 33 í Flóahreppi frá Skipum að Gaulverjabæ. Allt stefnir í að ekki verði hægt að ljúka vegalagningunni í gegnum land Vestri-Loftsstaða.
Það skal tekið fram vegna framkvæmda við Gaulverjabæjarveg að sá vegkafli sem ólokið er liggur um land Vestri – Loftsstaða og að Vegagerðin hefur ekki lokið samkomulagi við landeigendur sem búsettir eru utan sveitarfélagsins.