Landbúnaðarráðuneytið hefur synjað ósk sveitarstjórnar Flóahrepps um hugsanleg kaup á jörðinni Þjótanda.
Landbúnaðarráðuneytið hefur synjað ósk sveitarstjórnar Flóahrepps um hugsanleg kaup á jörðinni Þjótanda.
Sveitarstjórn sendi erindi í byrjun maí þar sem kannað var hvort sveitarfélagið gæti keypt jörðina en hún hefur verið án ábúðar í nokkurn tíma.