Sveitarstjórn átti á dögunum fund með Kristjáni Sæmundssyni og Guðna Axelssyni,
starfsmönnum Isor (Íslenskum orkurannsóknum).
Fundurinn var fróðlegur en Kristján þekkir vel þau svæði sem hugsanlegt er að finna heitt vatn á.
Sveitarstjórn átti á dögunum fund með Kristjáni Sæmundssyni og Guðna Axelssyni,
starfsmönnum Isor (Íslenskum orkurannsóknum).
Fundurinn var fróðlegur en Kristján þekkir vel þau svæði sem hugsanlegt er að finna heitt vatn á. Sveitarstjón ákvað að óska eftir endurskoðun á skýrslu sem gerð var á forathugun um jarðhitaveitu í Flóa árið 1999 með það í huga að kannað verði hvaða kostir séu bestir í hitaveituvæðingu í sveitarfélaginu.