Unglingavinnunni lauk 19. júlí s.l. með pylsupartíi og baðferð í heitu pottana við Þingborg.
Guðmundur Jón, umsjónarmaður fasteigna hafði umsjón með starfi unglingavinnunnar í sumar.
Unglingavinnunni lauk 19. júlí s.l. með pylsupartíi og baðferð í heitu pottana við Þingborg.
Guðmundur Jón, umsjónarmaður fasteigna hafði umsjón með starfi unglingavinnunnar í sumar.
Um 12 unglingar voru við vinnu í sex vikur við slátt og snyrtingu svæða við Félagslund og Gaulverjaskóla, Þjórsárver og Þingborg, þau Almar Yngvi, Jökull, Sigurbjörg, Hildur Ýr, Brynja, Ingibjörg Katrín, Dagný, Hugrún, Hlynur Logi, Daðey, Árni og Tanja.
Þau stóðu sig vel og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir störf sín.