Rúlluplasti verður næst safnað laugardagana 1. september og 15. september.
Rúlluplasti verður næst safnað laugardagana 1. september og 15. september.
1. september verður farið niður Gaulverjabæjarveg, byrjað í Bár um kl. 9.00 og þaðan sem leið liggur að Hellum, til baka um Hamarsveg að Þjórsárveri, Mjósyndi og að Hellum aftur.
15. september verður byrjað um kl. 9.00 í Súluholti og farið að Hurðarbaki, þaðan að Urriðafossi, Hjálmholt niður gamla Hraungerðishreppinn og endað í Laugardælum.