Mánudaginn 4. júní var skrifað undir samning við skólabílstjóra Flóahrepps til næstu fjögurra ára.
Mikil sátt hefur verið um störf bílstjóranna og ánægjulegt að nú skuli hafa verið skrifað undir samning um áframhaldandi akstur af þeirra hálfu í ákveðinn tíma.
Það eru Guðmundur Sigurðsson, Kristján Einarsson, Sigurður Ólafsson, Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson ehf sem munu annast skólaaksturinn en flest þeirra hafa séð um skólaakstur í sveitarfélaginu í mörg ár.
Mánudaginn 4. júní var skrifað undir samning við skólabílstjóra Flóahrepps til næstu fjögurra ára.
Mikil sátt hefur verið um störf bílstjóranna og ánægjulegt að nú skuli hafa verið skrifað undir samning um áframhaldandi akstur af þeirra hálfu í ákveðinn tíma.
Það eru Guðmundur Sigurðsson, Kristján Einarsson, Sigurður Ólafsson, Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson ehf sem munu annast skólaaksturinn en flest þeirra hafa séð um skólaakstur í sveitarfélaginu í mörg ár.