Margir íbúar hafa nýtt sér tilboð Flóahrepps um ókeypis gáma fyrir járn og/eða timbur í tengslum við hreinsunarátak í sveitarfélaginu.
Íslenska Gámafélagið mun koma gámunum á áfangastaði á næstunni. Þeir áætla að hafa samband í gsm síma þeirra aðila sem pöntuðu gáma.
Bestu þakkir fyrir góð viðbrögð.
Sveitarstjóri
Margir íbúar hafa nýtt sér tilboð Flóahrepps um ókeypis gáma fyrir járn og/eða timbur í tengslum við hreinsunarátak í sveitarfélaginu.
Íslenska Gámafélagið mun koma gámunum á áfangastaði á næstunni. Þeir áætla að hafa samband í gsm síma þeirra aðila sem pöntuðu gáma.
Bestu þakkir fyrir góð viðbrögð.
Sveitarstjóri