Eins og margir bændur hafa orðið varir við, var ekki sótt plast á alla bæji í sveitarfélaginu laugardaginn 29. mars s.l. eins og áður hafði verið auglýst.
Plasthirðan tók mun lengri tíma en reiknað hafði verið með og því var ekki farið nema á u.þ.b helming þeirra bæja sem til stóð að fara á.
Eins og margir bændur hafa orðið varir við, var ekki sótt plast á alla bæji í sveitarfélaginu laugardaginn 29. mars s.l. eins og áður hafði verið auglýst.
Plasthirðan tók mun lengri tíma en reiknað hafði verið með og því var ekki farið nema á u.þ.b helming þeirra bæja sem til stóð að fara á.