Kæru sveitungar!
Kvenfélag Hraungerðishrepps vinnur að gerð símaskrár fyrir Flóahrepp. Símaskránni veður dreift á öll heimili og stofnanir í sveitarfélaginu og er von okkar að hún komi til með að nýtast ykkur vel.
Kæru sveitungar!
Kvenfélag Hraungerðishrepps vinnur að gerð símaskrár fyrir Flóahrepp. Símaskránni veður dreift á öll heimili og stofnanir í sveitarfélaginu og er von okkar að hún komi til með að nýtast ykkur vel.
Til að tryggja að við höfum réttar upplýsingar vinsamlegast athugið í símaskránni eða á ja.is hvort að númerin ykkar eru rétt skráð, bæði gsm númer, netföng og heimilisnúmer.
Einnig ef þið viljið ekki vera með í skránni.
Ef þessar upplýsingar reynast ekki réttar hafið þá samband við einhverja af undirrituðum fyrir 1. maí nk.
Með kvenfélagkveðjum
Bryndís Oddgeirshólum S: 482-1079 netfang: bryss@visir.is
Guðbjörg Læk S: 482-1036 netfang: guggabondi@emax.is
Hafdís Hæli S: 486-1058 netfang: skjalda@ismennt.is
Veronika Túni S: 482-1060 netfang: tun1@simnet.is