Auglýst hefur verið að söfnun rúlluplasts hefjist 29. mars n.k.
Af því getur því miður ekki orðið fyrr en laugardaginn 31. mars og er áætlað að byrja kl. 8.00 um morguninn.
Auglýst hefur verið að söfnun rúlluplasts hefjist 29. mars n.k.
Af því getur því miður ekki orðið fyrr en laugardaginn 31. mars og er áætlað að byrja kl. 8.00 um morguninn.
Farið verður niður Gaulverjabæjarveg og endað í fyrrum Hraungerðishreppi. Erfitt er að tilgreina nákvæmar tímasetningar í þetta skiptið en væntanlega verður hægt að tímasetja plasthirðuna betur næst.
Vonandi setur breytt dagsetning ekki strik í reikning hjá mörgum en þetta er vissulega stuttur fyrirvari á breytingum.